Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Gunnar Heiðar: Við héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Eiginlega meira svekktur með hvað það kom smá óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
   mán 12. júlí 2021 22:30
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Kjartan: Þetta verður bara áfram töff
Kvenaboltinn
Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis
Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis kom í viðtal eftir 0-4 tap gegn Blikum í 10. umferð Pepsi Max deildar kvenna í kvöld.

Hverning fannst þér þessi leikur og frammistaða þíns liðs?
"Það var margt ágætt, Blikar bara betri og unnu verðskuldað, spurning hvort að það hefði átt að vera 4-0 en hérna þær áttu klárlega sigurinn skilið í dag."

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  4 Breiðablik

Hvað varstu ánægður með í þínu liði?
"Já já bara barátta og ákveðni svona vinnusemi en það voru bara meiri gæði í Blikaliðinu."

Var eitthvað sérstakt sem þið hefðuð mátt gera betur í þessum mörkum?
"Kanski bara að þora aðeins meira að halda í boltann og þora að spila honum."

Viðtalið við Kjartan sjá í heild sinni má í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir