Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
banner
   fim 12. ágúst 2021 17:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Breiðabliks: Tvær breytingar frá fyrri leiknum
Jason Daði kemur inn í liðið.
Jason Daði kemur inn í liðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik mætir Aberdeen í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Aberdeen í Skotlandi.

Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir tvær breytingar frá fyrri leiknum, sem endaði með 3-2 tapi. Inn í liðið koma Jason Daði Svanþórsson og Davíð Örn Atlason fyrir Alexander Helga Sigurðarson og Kristin Steindórsson.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Davíð Ingvarsson
Athugasemdir
banner
banner
banner