Juventus segir nei við Rashford - Stærstu félögin á Englandi vilja Musiala - Olmo gæti farið frítt frá Barcelona
   mán 12. september 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Christian Vieri, Andrea Pirlo, Paolo Maldini og einhver gaur.
Christian Vieri, Andrea Pirlo, Paolo Maldini og einhver gaur.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Guðni Már Harðarson, prestur
Margir segja ÍA '93 hafa spilað skemmtilegasta bolta 18 leikjadeildar. Skoruðu 63 mörk, FH hefur skorað 27mörk í 18 leikjum í ár. #samhengið

Hrafnkell Freyr Ágústsson, fótboltaáhugamaður
Markmaðurinn í Fjarðabyggð var ekkert lélelegur vs KA, hann var bara að græða peninga.

Auðunn Örn Gylfason, KV:
@hrafnkellfreyr Eins augljóst og það gerist, var að renna út á tíma og tók over 3,5 málin í sínar hendur #ógeðslegt

Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks
Vildi að ég væri jafn ríkur í dag og markvörður Fjarðabyggðar. #Cash

Stefán Hrafn Hagalín, vallarþulur
3 mán frá síðasta sigri. Enn í sénsinum & 3 vikur eftir af mótinu. Magnað. Mínir menn í @throtturrvk geggjaðir í kvöld. #lifi #fotboltinet

Viktor Hólmgeirsson, stuðningsmaður Stjörnunnar
Stjarnan gegn KR, FH, Val og Blikum í sumar: 0 sigrar, 2 jafntefli, 6 töp. Markatalan 9-18. Algjörlega til skammar. #fotboltinet #pepsi365

Teitur Örlygsson, körfuboltaþjálfari
Valsmenn eru langskemmtilegasta liðið í #pepsideildin #fotbolti #Entertainment #pepsi365

Hilmar Jökull, stuðningsmaður Breiðabliks
Ehv algjör meistari hérna á Samsung.
Vallarþulurinn: „Það eru 803 áhorfendur hérna í dag.“
Gæjinn öskrar: „Já það er lélegt.“
#fotboltinet










Athugasemdir
banner
banner