Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 12. september 2020 17:56
Sverrir Örn Einarsson
Siggi Höskulds: Aldrei fengið jafn mörg færi
Lengjudeildin
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis R.
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknis R.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir R. vann 2-1 sigur á Leikni F. þegar liðin mættust á Domusnovavellinum í Lengjudeild karla í dag. Heimamenn hefðu þó að ósekju mátt sigra talsvert stærra en fjölmörg dauðafæri fóru forgörðum og þó sérstaklega í fyrri hálfleik. Fréttaritar spurði Sigurð Höskuldsson þjálfara Leiknis R. hvort þeir hefðu hreinlega ekki átt að vera búnir að ganga frá leiknum í hálfleik.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  1 Leiknir F.

„Jú í lok og líka í seinni hálfleik. Ég held að við höfum aldrei fengið jafn mörg færi í einum fótboltaleik. Það pirrar okkur að hafa ekki náð að loka þessu fyrr en bara flottur sigur hjá okkur.“

Leiknismenn gerðu þrefalda skiptingu eftir rétt um klukkustundarleik í stöðunni 2-0. Var Siggi að hugsa um leikjaálag og að hvíla menn þar?

„Nei bara líka að fá ferska fætur inn. Ekkert endilega til að hvíla þá fyrir miðvikudaginn heldur að halda uppi tempóinu því það voru alvöru hlaup á fremstu mönnum og ég vildi bara ferska fætur inn. “

Eftir leiki dagsins situr Leiknir enn í 3.sæti deildarinnar stigi fyrir neðan Keflavík og 3 stigum frá topplið fram en þau lið mætast innbyrðis í næstu umferð. Markmið Leiknis hafa væntanlega ekkert breyst um að ætla sér upp um deild í lok tímabils.

„Nú eru 7 leikir eftir og þetta lítur bara mjög vel út hjá okkur svo við erum bara mjög brattir.“

Sagði Sigurður en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner