Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
   mið 13. janúar 2016 13:30
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Finnlands gegn Íslandi: Þrír fastamenn
Teemu Pukki.
Teemu Pukki.
Mynd: Getty Images
Klukkan 16 hefst vináttulandsleikur Íslands og Finnlands í Abu Dhabi. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða og því fjölmargir leikmenn að fá tækifæri.

Smelltu hér til að sjá byrjunarlið Íslands

Þrír fastamenn eru í byrjunarliði Finnlands. Það eru varnarmennirnir Kari Arkivuo hjá Häcken í Svíþjóð og Jukka Raitala sem er án félags sem stendur og sóknarmaðurinn Teemu Pukki hjá Bröndby í Danmörku. Pukki hefur leikið 43 landsleiki og skorað 8 mörk.

Þá er Daniel O'Shaughnessy í byrjunarliði Finna en hann er 21 árs leikmaður Brentford á Englandi og er að fara að spila sinn annan landsleik.

Finnska liðið mætti Svíum á sunnudag og tapaði með þremur mörkum gegn engu.

Byrjunarlið Finnlands:
1 Henrik Moisander
5 Tapio Heikkilä
6 Rasmus Schüller (f)
7 Mehmet Hetemaj
10 Teemu Pukki
13 Kari Arkivuo
14 Juha Pirinen
15 Daniel O´Shaughnessy
16 Akseli Pelvas
21 Janne Saksela
22 Jukka Raitala

Varamenn:
12 Mika Hilander
23 Markus Uusitalo
2 Jarkko Hurme
3 Ville Jalasto
4 Hannu Patronen
8 Matej Hradecky
9 Roope Riski
11 Aleksandr Kokko
17 Johannes Laaksonen
18 Timo Tahvanainen
19 Simon Skrabb
20 Petteri Forsell

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum


Athugasemdir
banner
banner
banner