Klukkan 16 hefst vináttulandsleikur Íslands og Finnlands í Abu Dhabi. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða og því fjölmargir leikmenn að fá tækifæri.
Smelltu hér til að sjá byrjunarlið Íslands
Smelltu hér til að sjá byrjunarlið Íslands
Þrír fastamenn eru í byrjunarliði Finnlands. Það eru varnarmennirnir Kari Arkivuo hjá Häcken í Svíþjóð og Jukka Raitala sem er án félags sem stendur og sóknarmaðurinn Teemu Pukki hjá Bröndby í Danmörku. Pukki hefur leikið 43 landsleiki og skorað 8 mörk.
Þá er Daniel O'Shaughnessy í byrjunarliði Finna en hann er 21 árs leikmaður Brentford á Englandi og er að fara að spila sinn annan landsleik.
Finnska liðið mætti Svíum á sunnudag og tapaði með þremur mörkum gegn engu.
Byrjunarlið Finnlands:
1 Henrik Moisander
5 Tapio Heikkilä
6 Rasmus Schüller (f)
7 Mehmet Hetemaj
10 Teemu Pukki
13 Kari Arkivuo
14 Juha Pirinen
15 Daniel O´Shaughnessy
16 Akseli Pelvas
21 Janne Saksela
22 Jukka Raitala
Varamenn:
12 Mika Hilander
23 Markus Uusitalo
2 Jarkko Hurme
3 Ville Jalasto
4 Hannu Patronen
8 Matej Hradecky
9 Roope Riski
11 Aleksandr Kokko
17 Johannes Laaksonen
18 Timo Tahvanainen
19 Simon Skrabb
20 Petteri Forsell
Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum
Ísland - Finnland verður í beinni textalýsingu #fotboltinet klukkan 16. Þetta er byrjunarlið okkar liðs. pic.twitter.com/lRwrPUDVru
— Fotboltinet (@Fotboltinet) January 13, 2016
Athugasemdir