Manchester City á þrjá fulltrúa í liði helgarinnar hjá Garth Crooks á BBC eftir burstið gegn Aston Villa í gær. Liverpool og Manchester United eiga bæði tvo menn í liðinu. Crooks spilar sóknarbolta með fjóra framherja og þrjá sóknasinnaða miðjumenn!
Athugasemdir