Inter Miami vill De Bruyne - Al-Nassr hefur áhuga á Díaz - Everton blandar sér í baráttu um Delap
   sun 13. apríl 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alfons og Willum fara á Wembley
Mynd: Birmingham City
Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson spila á Wembley í dag í úrslitum neðri deildabikarsins.

Lið í C og D-deildinni á Englandi ásamt U21 liðum úrvalsdeildar og Championship deildarliða eru gjaldgeng í keppnina.

Liðið mætir Peterborough klukkan 14 en Peterborough er í 16. sæti C-deildarinnar þar sem Birmingham varð meistari í gær eftir jafntefli Wrexham gegn Wigan.

Birmingham lagði Exeter, Swindon, Stevenage og Bradford á leið sinni í úrslitaleikinn.
Athugasemdir
banner
banner