Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
   sun 13. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Liverpool getur náð þrettán stiga forystu
Mynd: EPA
Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni fara fram í dag. Þrír leikir klukkan 13 og einn leikur klukkan 15:30.

Topplið Liverpool getur náð 13 stiga forystu í deildinni með sigri á West Ham. Chelsea mætir Ipswich en Chelsea fer upp í 4. sæti með sigri. Ipswich er hins vegar í erfiðum málum og er 12 stigum frá öruggu sæti.

Ipswich er á eftir Wolves sem fær Tottenham í heimsókn.

Í síðasta leik dagsins mætast Newcastle og Man Utd en Eddie Howe verður ekki á hliðarlínunni þar sem hann fór upp á sjúkrahús eftir að hann veiktist í vikunni. Það gæti farið svo að Andre Onana verði ekki í markinu hjá United eftir slæma frammistöðu gegn Lyon í vikunni.

ENGLAND: Premier League
13:00 Chelsea - Ipswich Town
13:00 Liverpool - West Ham
13:00 Wolves - Tottenham
15:30 Newcastle - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 34 18 6 10 53 41 +12 60
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43 47 -4 45
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner