Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
   sun 13. apríl 2025 10:39
Brynjar Ingi Erluson
Sevilla rekur þjálfarann (Staðfest)
Mynd: EPA
Spænska félagið Sevilla rak í dag þjálfarann Xavi Garcia Pimienta úr starfi.

Pimienta tók við Sevilla síðasta sumar og skrifaði þá undir tveggja ára samning.

Liðið laut í lægra haldi fyrir Valencia í gær, 1-0, en það var fjórða tap liðsins í röð.

Sevilla sendi frá sér tilkynningu snemma í morgun og staðfest brottför þjálfarans en það situr nú í 13. sæti deildarinnar með 36 stig.

Félagið hefur ekki tilkynnt arftaka hans en það ætti að vera frágengið fyrir næstu umferð.

Þetta var annað starf Pimienta sem aðalþjálfari en hafði náð frábærum árangri með Las Palmas og kom liðinu meðal annars upp í La Liga fyrir síðustu leiktíð.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 34 25 4 5 91 33 +58 79
2 Real Madrid 34 23 6 5 69 33 +36 75
3 Atletico Madrid 34 19 10 5 56 27 +29 67
4 Athletic 34 16 13 5 50 26 +24 61
5 Villarreal 34 16 10 8 60 47 +13 58
6 Betis 34 16 9 9 52 42 +10 57
7 Celta 34 13 7 14 52 52 0 46
8 Osasuna 34 10 14 10 42 50 -8 44
9 Vallecano 34 11 11 12 36 42 -6 44
10 Mallorca 33 12 8 13 31 38 -7 44
11 Real Sociedad 34 12 7 15 32 37 -5 43
12 Valencia 34 10 12 12 40 51 -11 42
13 Getafe 34 10 9 15 31 31 0 39
14 Espanyol 34 10 9 15 36 44 -8 39
15 Sevilla 34 9 11 14 37 46 -9 38
16 Alaves 34 8 11 15 35 46 -11 35
17 Girona 33 9 8 16 40 52 -12 35
18 Las Palmas 34 8 8 18 40 56 -16 32
19 Leganes 34 6 13 15 32 51 -19 31
20 Valladolid 34 4 4 26 25 83 -58 16
Athugasemdir
banner