Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   mán 13. júní 2022 21:55
Anton Freyr Jónsson
Þórir Jóhann: Væri geðveikt að fá Jón Dag í Lecce
Þórir Jóhann Helgason
Þórir Jóhann Helgason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísland og Ísreal skyldu jöfn í Laugadalnum fyrr í kvöld og Þórir Jóhann Helgason miðjumaður Íslands var svekktur eftir leikinn og segir að hann hefði vilja taka stigin þrjú.

„Svekktur, ég held að allir hefðu viljað vinna þennan leik og taka þrjú stig."


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Ísrael

Þórir Jóhann Helgason skoraði annað mark Íslands og var hann spurður hvort hann væri sáttur með sinn leik.

„Já, ég er bara sáttur í heildina."

Ísland fékk þrjú stig í þessum landsleikjaglugga og vildi Þórir Jóhann taka fleiri stig en Ísland þarf núna að treysta á að Albanir vinni Ísrael og Ísland klári Albaníu í næsta glugga til að vinna riðilinn. 

„Ég held að við hefðum alveg geta tekið níu stig úr þessum glugga en svona er fótboltinn og bara upp hausinn og vonast til þess að Albanía vinni Ísrael."

Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce komust upp í Seriu A á liðnu tímabili og var Þórir spurðir hvernig hann horfir í tímabilið í heild.

„Heilt yfir bara mjög gott. Loka leikirnir voru svolítið erfiðir. Við hefðum getað en töpum honum 2-1 en síðan kláruðum við þetta heima og bara geggjað að komast upp."

Jón Dagur Þorsteinsson er sterklega orðaður við Lecce og var Þórir spurður hvernig yrði að fá hann inn í liðið. 

„Það væri geðveikt að fá hann, toppmaður og geggjaður karakter."


Athugasemdir
banner
banner
banner