Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   mán 13. júní 2022 21:55
Anton Freyr Jónsson
Þórir Jóhann: Væri geðveikt að fá Jón Dag í Lecce
Þórir Jóhann Helgason
Þórir Jóhann Helgason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísland og Ísreal skyldu jöfn í Laugadalnum fyrr í kvöld og Þórir Jóhann Helgason miðjumaður Íslands var svekktur eftir leikinn og segir að hann hefði vilja taka stigin þrjú.

„Svekktur, ég held að allir hefðu viljað vinna þennan leik og taka þrjú stig."


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Ísrael

Þórir Jóhann Helgason skoraði annað mark Íslands og var hann spurður hvort hann væri sáttur með sinn leik.

„Já, ég er bara sáttur í heildina."

Ísland fékk þrjú stig í þessum landsleikjaglugga og vildi Þórir Jóhann taka fleiri stig en Ísland þarf núna að treysta á að Albanir vinni Ísrael og Ísland klári Albaníu í næsta glugga til að vinna riðilinn. 

„Ég held að við hefðum alveg geta tekið níu stig úr þessum glugga en svona er fótboltinn og bara upp hausinn og vonast til þess að Albanía vinni Ísrael."

Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce komust upp í Seriu A á liðnu tímabili og var Þórir spurðir hvernig hann horfir í tímabilið í heild.

„Heilt yfir bara mjög gott. Loka leikirnir voru svolítið erfiðir. Við hefðum getað en töpum honum 2-1 en síðan kláruðum við þetta heima og bara geggjað að komast upp."

Jón Dagur Þorsteinsson er sterklega orðaður við Lecce og var Þórir spurður hvernig yrði að fá hann inn í liðið. 

„Það væri geðveikt að fá hann, toppmaður og geggjaður karakter."


Athugasemdir
banner
banner