Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
Viktor Jóns: Get skorað mörk hvar sem er
Ómar Ingi: Eðlilega verður róðurinn þyngri
Siggi Höskulds: Áttum að skora miklu fleiri mörk
Mikael: Ef menn vilja vera áfram í KFA þurfa menn að horfa á þennan leik
Eyþór: Talað um báða titlana frá fyrsta samtali
Marc McAusland: Lífið er gott í ÍR
banner
   mán 13. júní 2022 21:55
Anton Freyr Jónsson
Þórir Jóhann: Væri geðveikt að fá Jón Dag í Lecce
Þórir Jóhann Helgason
Þórir Jóhann Helgason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísland og Ísreal skyldu jöfn í Laugadalnum fyrr í kvöld og Þórir Jóhann Helgason miðjumaður Íslands var svekktur eftir leikinn og segir að hann hefði vilja taka stigin þrjú.

„Svekktur, ég held að allir hefðu viljað vinna þennan leik og taka þrjú stig."


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Ísrael

Þórir Jóhann Helgason skoraði annað mark Íslands og var hann spurður hvort hann væri sáttur með sinn leik.

„Já, ég er bara sáttur í heildina."

Ísland fékk þrjú stig í þessum landsleikjaglugga og vildi Þórir Jóhann taka fleiri stig en Ísland þarf núna að treysta á að Albanir vinni Ísrael og Ísland klári Albaníu í næsta glugga til að vinna riðilinn. 

„Ég held að við hefðum alveg geta tekið níu stig úr þessum glugga en svona er fótboltinn og bara upp hausinn og vonast til þess að Albanía vinni Ísrael."

Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce komust upp í Seriu A á liðnu tímabili og var Þórir spurðir hvernig hann horfir í tímabilið í heild.

„Heilt yfir bara mjög gott. Loka leikirnir voru svolítið erfiðir. Við hefðum getað en töpum honum 2-1 en síðan kláruðum við þetta heima og bara geggjað að komast upp."

Jón Dagur Þorsteinsson er sterklega orðaður við Lecce og var Þórir spurður hvernig yrði að fá hann inn í liðið. 

„Það væri geðveikt að fá hann, toppmaður og geggjaður karakter."


Athugasemdir
banner
banner
banner