Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fös 13. júní 2025 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Valin í fyrsta sinn í U19 og framlengir við Keflavík
Kvenaboltinn
Mynd: Keflavík
Markvörðurinn Anna Arnarsdóttir hefur framlengt við Keflavík til ársins 2028.

Anna er 17 ára gömul og einn efnilegasti markvörður landsliðsins sem á 19 landsleiki fyrir yngri landsliðin.

Hún var valin í fyrsta sinn í U19 ára landsliðið sem mun spila tvo æfingaleiki síðar í þessum mánuði.

Anna spilaði sinn fyrsta deildarleik með Keflavík á síðasta ári og hefur þá verið aðalmarkvörður liðsins á þessu tímabili.
Athugasemdir
banner
banner