Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
   fim 12. júní 2025 22:57
Gunnar Bjartur Huginsson
Pétur Rögnvalds: Óhress með sjálfan mig
Pétur á Kópavogsvelli í kvöld.
Pétur á Kópavogsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik gerði sér lítið fyrir og sigraði nágranna sína í HK 5-1 á Kópavogsvelli í dag, þar sem voru m.a. skoruð þrjú mörk á þremur mínútum. Fótbolti.net ræddi við Pétur Rögnvaldsson, þjálfara HK, að leik loknum.

Ég var glaður með fullt af hlutum og glaður með það sem stelpurnar lögðu í leikinn. Ég var kannski aðallega óhress með sjálfan mig og hvernig við byrjum leikinn. Einhver fíflalæti sem við förum í hérna í byrjun leiks, sem eftir á að hyggja hefði verið betra að sleppa," sagði Pétur.


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  1 HK

Við breyttum fullt af hlutum í okkar leik. Í dag förum við í 5-4-1 kerfi og það var bara ekki framkvæmt og það er bara á mér. Það eru mistök sem ég þarf að læra af.

 Þetta var nágrannaslagur af bestu gerð á Kópavogsvelli í kvöld og í fyrsta skipti sem liðin mætast í kvennaboltanum.

Ég held það væri nú bara öðruvísi fyrir lið, eins og HK í Lengjudeildinni. Saga HK í kvennaboltanum er svaka stutt. Að vera komin í 8-liða úrslit, þá held ég að það hefði alltaf verið sérstakt Hvort sem það væri Breiðablik eða Valur eða hvaðeina."


Athugasemdir
banner
banner