Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
Jóhann Birnir: Vorum ekki upp á okkar besta í dag
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Dóri um næsta verkefni - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
   fim 12. júní 2025 23:31
Gunnar Bjartur Huginsson
Agla María: Frammistaðan hefur alveg verið betri
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Agla María í leiknum í kvöld.
Agla María í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Frammistaðan hefur nú alveg verið betri. Þetta var svona þokkaleg og ég er bara aðallega ánægð með að vinna þetta og sátt við að skora fimm mörk," sagði Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, eftir 5-1 sigur á nágrönnum sínum í HK á Kópavogsvelli. 

Við vorum frekar 'sloppy' og mér fannst við ekki líkar sjálfum okkur og hefðum geta gert betur en mér fannst þetta strax skárra í seinni hálfleik."


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  1 HK

Leikurinn í kvöld var sögulegur en þetta var nágrannaslagur af bestu gerð á Kópavogsvelli í kvöld og í fyrsta skipti sem liðin mætast í kvennaboltanum.

Ég fann ekkert eitthvað sérstaklega fyrir þessu inn á vellinum en það var sérstaklega góð mæting. Virkilega gaman að sjá svona marga í stúkunni og ekki oft sem maður sér það. Ég var mjög ánægð með það."

HK situr á toppi Lengudeildarinnar en Breiðablik í öðru sæti Bestu deildar kvenna. Það var ljóst að töluverður gæðamunur var á liðunum, eins og við var að búast. Stelpurnar í HK börðust engu að síður og lögðu hart að sér.

Mér fannst þær bara vera hörkuflottar. En ég held að efstu deildin í Lengjudeildinni séu bara á pari við liðin í Bestu deildinni. Við sjáum t.d. að ÍBV vinnur TIndastól sem segir sitt."


Athugasemdir
banner
banner