Napoli hefur áhuga á Grealish - Tottenham horfir til Mainoo - Real Madrid til í að opna veskið fyrir Rodri
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
Gunni Einars: Ekki sýnt í seinustu tveim leikjum að við eigum erindi að fara upp
Agla María: Held að margir leikmenn hafi verið orðnir þreyttir
Óli Kri: Vantaði að koma þessu öðru marki inn til að skapa smá spennu
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
   fös 13. júní 2025 21:54
Stefán Marteinn Ólafsson
Halli Hróðmars: Getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur
Lengjudeildin
Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindvíkinga
Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Grindavík heimsótti Fylki í áttundu umferð Lengjudeildarinnar í áhugaverðum leik á Tekk vellinum í Árbænum. 


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 Grindavík

„Ég er sáttur með stigið, gott stig" sagði Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við áttum mjög góða kafla í þessum leik. Ég er mjög sáttur með margt í okkar leik en Fylkir átti fleiri færi og kannski stýrði lengri köflum" 

„Ég er virkilega ánægður með það að við getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur" 

Grindavík skoraði skemmtilegt mark í leiknum en Ármann Ingi Finnbogason skoraði beint úr horni. 

„Þetta var frábær spyrna að sjálfsögðu, Ármann er bara orðin gráðugur og hann sagði mér það að hann hafi ekkert reynt að setja hann á neinn. Hann ætlaði bara að skora úr horninu og gerði það. Auðvitað er lukkan með okkur í liði þarna en við tökum því" 

Nánar er rætt við Harald Árna Hróðmarsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 13 8 4 1 24 - 10 +14 28
2.    Njarðvík 13 7 6 0 31 - 12 +19 27
3.    HK 13 7 3 3 25 - 15 +10 24
4.    Þór 13 7 2 4 30 - 20 +10 23
5.    Þróttur R. 13 6 4 3 24 - 21 +3 22
6.    Keflavík 13 6 3 4 30 - 22 +8 21
7.    Grindavík 13 4 2 7 28 - 38 -10 14
8.    Völsungur 13 4 2 7 20 - 30 -10 14
9.    Selfoss 13 4 1 8 15 - 25 -10 13
10.    Fylkir 13 2 4 7 16 - 21 -5 10
11.    Leiknir R. 13 2 4 7 13 - 28 -15 10
12.    Fjölnir 13 2 3 8 18 - 32 -14 9
Athugasemdir
banner