Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 13. júní 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Nágrannaslagur í Breiðholti og mikið fjör í Bestu
Valur heimsækir Stjörnuna
Valur heimsækir Stjörnuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Framarar mæta FH
Framarar mæta FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR og Leiknir mætast í grannaslag
ÍR og Leiknir mætast í grannaslag
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það verður þétt dagskráin í íslenska boltanum um helgina og byrjar boltinn aftur að rúlla í Bestu deild karla eftir tæplega tveggja vikna frí.

Stjarnan og Valur mætast í Bestu deildinni á morgun á Samsung-vellinum í Garðabæ. Valsarar eru með 18 stig í 3. sæti en Stjarnan í 5. sæti með 14 stig.

Á sunnudag eru fjórir leikir spilaðir. Vestri tekur á móti KA, Breiðablik heimsækir ÍBV, Fram og FH mætast í Úlfarsárdal og þá eigast við Afturelding og ÍA í Mosfellsbæ.

Þrír leikir eru spilaðir í Bestu deild kvenna á sunnudag. Nýliðar FHL spila við Víking, bikarmeistarar Vals mæta Fram í Reykjavíkurslag og þá spilar Stjarnan við Þrótt.

ÍR og Leiknir mætast í nágrannaslag í Lengjudeild karla á Auto-Centervellinum í Breiðholti. ÍR-ingar eru á toppnum í Lengjunni á meðan Leiknismenn eru í 9. sæti, átta stigum frá ÍR-ingum.

Leikir helgarinnar:

Lengjudeild karla
19:15 Fylkir-Grindavík (tekk VÖLLURINN)
19:15 HK-Fjölnir (Kórinn)
19:15 ÍR-Leiknir R. (AutoCenter-völlurinn)

2. deild kvenna
19:00 KÞ-Völsungur (AVIS völlurinn)
19:15 KH-Vestri (Valsvöllur)
19:30 ÍH-Álftanes (Skessan)

3. deild karla
19:15 KFK-Reynir S. (Fagrilundur - gervigras)
19:30 Hvíti riddarinn-Augnablik (Malbikstöðin að Varmá)

laugardagur 14. júní

Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Selfoss-Þróttur R. (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Völsungur-Keflavík (PCC völlurinn Húsavík)
16:00 Njarðvík-Þór (JBÓ völlurinn)

2. deild karla
14:00 Grótta-Ægir (Vivaldivöllurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Víkingur Ó. (Fellavöllur)
14:00 Kári-KFA (Akraneshöllin)
14:00 Þróttur V.-Haukar (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Dalvík/Reynir-KFG (Dalvíkurvöllur)
18:00 Kormákur/Hvöt-Víðir (Blönduósvöllur)

2. deild kvenna
13:00 Fjölnir-Einherji (Fjölnisvöllur)
13:00 ÍR-Dalvík/Reynir (AutoCenter-völlurinn)

3. deild karla
14:00 ÍH-KV (Skessan)
16:00 Sindri-KF (Jökulfellsvöllurinn)
16:00 Tindastóll-Árbær (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Ýmir-Magni (Kórinn)

4. deild karla
16:00 Álftanes-KFS (OnePlus völlurinn)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Reynir H-Smári (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Uppsveitir-Hörður Í. (Probyggvöllurinn Laugarvatni)

5. deild karla - B-riðill
18:30 Spyrnir-Stokkseyri (Fellavöllur)

Utandeild
14:00 Fálkar-Neisti D. (Valsvöllur)
14:00 Boltaf. Norðfj.-KB (Búðagrund)
17:00 Hamrarnir-Afríka (Greifavöllurinn)

sunnudagur 15. júní

Besta-deild karla
14:00 Vestri-KA (Kerecisvöllurinn)
16:00 ÍBV-Breiðablik (Þórsvöllur Vey)
19:15 Fram-FH (Lambhagavöllurinn)
19:15 Afturelding-ÍA (Malbikstöðin að Varmá)

Besta-deild kvenna
14:00 FHL-Víkingur R. (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Valur-Fram (N1-völlurinn Hlíðarenda)
16:15 Stjarnan-Þróttur R. (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
12:00 Vestri-Sindri (AVIS völlurinn)

5. deild karla - A-riðill
18:00 Léttir-Álafoss (ÍR-völlur)

Utandeild
13:00 Einherji-KB (Vopnafjarðarvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
8.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
11.    ÍA 15 5 0 10 16 - 32 -16 15
12.    KA 15 4 3 8 14 - 31 -17 15
Athugasemdir
banner
banner