Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
Jóhann Birnir: Vorum ekki upp á okkar besta í dag
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Dóri um næsta verkefni - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
   fim 12. júní 2025 23:18
Gunnar Bjartur Huginsson
Nik Chamberlain: Enginn vafi á því að við myndum vinna þennan leik
Nik á Kópavogsvelli í kvöld.
Nik á Kópavogsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik fór með 5-1 sigur af hólmi á Kópavogsvelli í kvöld, en sigurinn var sannfærandi og góð mæting á völlinn. Fótbolti.net ræddi við Nik Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, að leik loknum.

Þetta var allt í lagi. Mér fannst þetta góður nágrannaslagur og það var baráttuandi í leiknum. HK kom og það er hægt að sjá af hverju þær eru að gera vel í Lengjudeildinni," sagði Nik Chamberlain.


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  1 HK

Ég held það hafi ekki verið neinn vafi á því að við myndum vinna þennan leik en þetta var fín frammistaða hjá okkur í dag."

HK situr á toppi Lengudeildarinnar en Breiðablik í öðru sæti Bestu deildar kvenna. Það var ljóst að töluverður gæðamunur var á liðunum, eins og við var að búast. 

Stundum fann maður fyrir muninum. Það var kannski munur á hraða og hreyfingu á boltanum. Það er erfitt að bera saman HK við t.d. FHL. HK er að gera vel og eru með sjálfstraust en FHL hefur ekki sjálfstraust."


Athugasemdir
banner