Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   fim 13. ágúst 2020 19:30
Elvar Geir Magnússon
Ungstirnin - Fyrsti þáttur: Andri Fannar gestur
Mynd: Fótbolti.net
Ungstirnin er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Þáttastjórnendur eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum þætti er fjallað um Ozan Kabak (Schalke), Ryan Gravenberch (Ajax) og Sebastiano Esposito (Inter) en talið er að þessir strákar eigi mjög bjarta framtíð.

Þá kom Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna, í heimsókn og var rætt um allt sem hefur verið í gangi hjá honum í atvinnumennskunni.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir