Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
   sun 13. september 2020 22:07
Baldvin Már Borgarsson
Stefán Teitur: Töpum leikjum ef við verjumst svona
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Teitur Þórðarson var svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum fyrr í kvöld. Stefán skoraði gott mark til að jafna leikinn en lengra komust Skagamenn ekki.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 ÍA

„Ég er vægast sagt mjög fúll, við byrjuðum leikinn ekki vel en komum vel til baka, við verðum bara að sýna betri varnarleik en við höfum verið að gera í sumar og við töpum leikjum ef við höldum áfram að verjast svona.''

Skagamenn koma til baka úr 2-0 stöðu, er karakterinn svona sterkur í liðinu?

„Já algjörlega, við gerðum þetta líka fyrir norðan og við kunnum alveg að skora mörk, við erum ekkert að fara að hætta því þó við séum undir en eins og ég sagði þá var þetta bara ekki nógu gott í dag.''

„Við fórum alltof snemma í það að negla boltanum fram og spila einhvern þannig leik en ég veit ekki hvað það var sem olli þessu.''


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Stefán betur um leikinn, KR og montréttinn á heimilinu eftir að hafa tapað fyrir bróður sínum.
Athugasemdir
banner
banner
banner