Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   fös 14. janúar 2022 21:31
Victor Pálsson
Þýskaland: Haaland og Meunier báðir með tvö fyrir Dortmund
Mynd: EPA
Borussia D. 5 - 1 Freiburg
1-0 Thomas Meunier ('14 )
2-0 Thomas Meunier ('29 )
3-0 Erling Haaland ('45 )
3-1 Ermedin Demirovic ('61 )
4-1 Erling Haaland ('75 )
5-1 Mahmoud Dahoud ('86 )

Borussia Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern Munchen í Þýskalandi eftir leik við Freiburg í kvöld.

Dortmund spilaði við Freiburg á heimavelli sínum og vann sannfærandi 5-1 sigur í gríðarlega mikilvægum leik.

Bakvörðurinn Thomas Meunier skoraði tvennu fyrir heimaliðið og það sama má segja um sóknarmanninn Erling Haaland.

Freiburg hefur komið verulega á óvart á leiktíðinni og situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig, 13 stigum á eftir toppliðinu.

Bayern spilar við Köln á morgun og getur með sigri endurheimt sex stiga forskot á toppnum.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 11 8 1 2 22 13 +9 25
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
12 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner
banner