Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
   fös 14. mars 2025 22:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Víkingur mætir Þór/KA í undanúrslitum
Linda Líf Boama skoraði eitt af mörkum Víkinga
Linda Líf Boama skoraði eitt af mörkum Víkinga
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Tveir síðustu leikirnir í riðli tvö í A-deild Lengjubikars kvenna fóru fram í kvöld.

Breiðablik var búið að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en Víkingur gat fylgt liðinu þangað með sigri gegn Keflavík í kvöld.

Víkingur þurfti að vinna Keflavík með fjögurra marka mun til að komast upp fyrir FH í 2. sætið og þeim tókst það. 5-0 sigur staðreynd.

Stjarnan lagði FHL einnig 5-0 en Stjarnan endar í 4. sæti riðilsins en FHL í sjötta og síðasta sæti án stiga.

Þá er ljóst að Breiðablik mætir Val og Víkingur mætir Þór/KA í undanúrslitum sem hefjast eftir slétta viku.

Víkingur R. 5 - 0 Keflavík
1-0 Birta Birgisdóttir ('52 )
2-0 Arna Ísold Stefánsdóttir ('65 )
3-0 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ('72 )
4-0 Linda Líf Boama ('80 )
5-0 Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('87 )

Víkingur R. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m), Bergdís Sveinsdóttir, Gígja Valgerður Harðardóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Birta Birgisdóttir, Linda Líf Boama, Jóhanna Elín Halldórsdóttir, Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Tara Jónsdóttir, Arna Ísold Stefánsdóttir
Varamenn Emma Steinsen Jónsdóttir, Selma Dögg Björgvinsdóttir, Inga Sóley Pétursdóttir, Birgitta Rún Yngvadóttir, Rakel Sigurðardóttir, Ásta Sylvía Jóhannsdóttir (m)

Keflavík Vala Björk Jónsdóttir (m), Kristrún Ýr Holm, Olivia Madeline Simmons, Marín Rún Guðmundsdóttir, Mia Angelique Ramirez, Hilda Rún Hafsteinsdóttir, Thelma Sif Róbertsdóttir, Brynja Arnarsdóttir, María Rán Ágústsdóttir, Salóme Kristín Róbertsdóttir, Anita Lind Daníelsdóttir
Varamenn Guðlaug Emma Kristinsdóttir, Kamilla Huld Jónsdóttir, Ragnheiður Júlía Rafnsdóttir, Elísa Gunnlaugsdóttir, Watan Amal Fidudóttir, Kara Mjöll Sveinsdóttir, Þórunn Elfa Helgadóttir (m)

Stjarnan 5 - 0 FHL
1-0 Birna Jóhannsdóttir ('9 )
2-0 Anna María Baldursdóttir ('29 )
3-0 Birna Jóhannsdóttir ('36 )
4-0 Arna Dís Arnþórsdóttir ('51 )
5-0 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('54 )

Stjarnan Vera Varis (86') (m), Anna María Baldursdóttir (68'), Arna Dís Arnþórsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir, Birna Jóhannsdóttir, Betsy Doon Hassett (56'), Hulda Hrund Arnarsdóttir (46'), Margrét Lea Gísladóttir, Hrefna Jónsdóttir, Jessica Ayers
Varamenn Eyrún Embla Hjartardóttir (56'), Henríetta Ágústsdóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir (46'), Andrea Mist Pálsdóttir, Jana Sól Valdimarsdóttir (68'), Tinna María Heiðdísardóttir (86') (m)

FHL Keelan Terrell (82') (m), Rósey Björgvinsdóttir, Íris Vala Ragnarsdóttir, Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir, Calliste Brookshire, Christa Björg Andrésdóttir (70'), Ólína Helga Sigþórsdóttir (82'), Björg Gunnlaugsdóttir, Aida Kardovic (82'), Hope Santaniello, Anna Caitlin Hurley
Varamenn Jana Radovanovic, Diljá Rögn Erlingsdóttir (70), Kamilla Björk Ragnarsdóttir, Bjarndís Diljá Birgisdóttir (82), Embla Fönn Jónsdóttir (82), Áslaug María Þórðardóttir, Sóldís Tinna Eiríksdóttir (82)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 5 0 0 20 - 3 +17 15
2.    Víkingur R. 5 2 2 1 9 - 5 +4 8
3.    FH 5 2 2 1 8 - 6 +2 8
4.    Stjarnan 5 2 1 2 11 - 7 +4 7
5.    Keflavík 5 1 1 3 4 - 12 -8 4
6.    FHL 5 0 0 5 1 - 20 -19 0
Athugasemdir
banner
banner