Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fös 14. maí 2021 23:26
Brynjar Óli Ágústsson
Gústi Gylfa: Sköpuðum ekki nógu mikið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grótta tapaði á móti sterku Fjölnisliði á Extra-vellinum í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en mark Valdimars Inga tryggði Fjölnis sigurinn. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Gróttu, var svekktur eftir leikinn, en sá samt mikið gott fyrir næstu leiki framundan.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  0 Grótta

''Erfiður leikur, það var rigning og völlurinn þungur fyrir bæði lið og erfitt að hemja boltann. Við lögðum allt í leikinn, en við vorum aðeins eftir á fannst mér, sérstaklega í fyrri hálfleik og smá í seinni hálfleik líka.'' segir Gústi Þór eftir tap á móti Fjölnir.

„Við sköpuðum okkur ekki mikið, þeir voru þéttir fyrir og lögðust svoldið lágt Fjölnis mennirnir og gáfu okkur lítil færi. Þeir beyttu skyndisóknum á okkur og sköpuðu sér eitthver færi og úr því eitt kom mark frá þeim,''

„Við lögðum allt í leikinn. Svekkjandi tap klárlega, en við höldum bara áfram, þetta er bara einn leikur.'' segir Gústi

Sóknamenn Gróttu sköpuðu sér fá færi í leiknum gegn Fjölnir.

„Þeir lögðust lágt niðri og við bjuggumst ekkert endilega við því. Þeir vörðust vel og lokuðu bara vel svæðið á okkar sóknamenn. Við hefðum kannski átt að fara meira á vængina og reyna tvöfalda þá þar, en við náðum því ekki.''

Gústi var spurður hvort Grótta stefna á því að komast upp aftur í Pepsi Max deildinna.

„Við stefnum á að vera í baráttu í toppnum og þetta var smá bakslag í þvi en það eru nógu leikir eftir.'' segir Gústi

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner