Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
banner
   fös 14. maí 2021 23:26
Brynjar Óli Ágústsson
Gústi Gylfa: Sköpuðum ekki nógu mikið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grótta tapaði á móti sterku Fjölnisliði á Extra-vellinum í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en mark Valdimars Inga tryggði Fjölnis sigurinn. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Gróttu, var svekktur eftir leikinn, en sá samt mikið gott fyrir næstu leiki framundan.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  0 Grótta

''Erfiður leikur, það var rigning og völlurinn þungur fyrir bæði lið og erfitt að hemja boltann. Við lögðum allt í leikinn, en við vorum aðeins eftir á fannst mér, sérstaklega í fyrri hálfleik og smá í seinni hálfleik líka.'' segir Gústi Þór eftir tap á móti Fjölnir.

„Við sköpuðum okkur ekki mikið, þeir voru þéttir fyrir og lögðust svoldið lágt Fjölnis mennirnir og gáfu okkur lítil færi. Þeir beyttu skyndisóknum á okkur og sköpuðu sér eitthver færi og úr því eitt kom mark frá þeim,''

„Við lögðum allt í leikinn. Svekkjandi tap klárlega, en við höldum bara áfram, þetta er bara einn leikur.'' segir Gústi

Sóknamenn Gróttu sköpuðu sér fá færi í leiknum gegn Fjölnir.

„Þeir lögðust lágt niðri og við bjuggumst ekkert endilega við því. Þeir vörðust vel og lokuðu bara vel svæðið á okkar sóknamenn. Við hefðum kannski átt að fara meira á vængina og reyna tvöfalda þá þar, en við náðum því ekki.''

Gústi var spurður hvort Grótta stefna á því að komast upp aftur í Pepsi Max deildinna.

„Við stefnum á að vera í baráttu í toppnum og þetta var smá bakslag í þvi en það eru nógu leikir eftir.'' segir Gústi

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner