Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
   fös 14. maí 2021 23:26
Brynjar Óli Ágústsson
Gústi Gylfa: Sköpuðum ekki nógu mikið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grótta tapaði á móti sterku Fjölnisliði á Extra-vellinum í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en mark Valdimars Inga tryggði Fjölnis sigurinn. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Gróttu, var svekktur eftir leikinn, en sá samt mikið gott fyrir næstu leiki framundan.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  0 Grótta

''Erfiður leikur, það var rigning og völlurinn þungur fyrir bæði lið og erfitt að hemja boltann. Við lögðum allt í leikinn, en við vorum aðeins eftir á fannst mér, sérstaklega í fyrri hálfleik og smá í seinni hálfleik líka.'' segir Gústi Þór eftir tap á móti Fjölnir.

„Við sköpuðum okkur ekki mikið, þeir voru þéttir fyrir og lögðust svoldið lágt Fjölnis mennirnir og gáfu okkur lítil færi. Þeir beyttu skyndisóknum á okkur og sköpuðu sér eitthver færi og úr því eitt kom mark frá þeim,''

„Við lögðum allt í leikinn. Svekkjandi tap klárlega, en við höldum bara áfram, þetta er bara einn leikur.'' segir Gústi

Sóknamenn Gróttu sköpuðu sér fá færi í leiknum gegn Fjölnir.

„Þeir lögðust lágt niðri og við bjuggumst ekkert endilega við því. Þeir vörðust vel og lokuðu bara vel svæðið á okkar sóknamenn. Við hefðum kannski átt að fara meira á vængina og reyna tvöfalda þá þar, en við náðum því ekki.''

Gústi var spurður hvort Grótta stefna á því að komast upp aftur í Pepsi Max deildinna.

„Við stefnum á að vera í baráttu í toppnum og þetta var smá bakslag í þvi en það eru nógu leikir eftir.'' segir Gústi

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner