Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
banner
   fös 14. júní 2024 19:26
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þeir yngstu til að skora fyrir Þýskaland á EM
Florian Wirtz
Florian Wirtz
Mynd: Getty Images

Fyrsta markið á EM í Þýskalandi hefur litið dagsins ljós.

Það voru heimamenn í Þýskalandi sem skoruðu það en það var Florian Wirtz leikmaður Leverkusen sem setti boltann í netið.


Hann fékk sendingu frá Joshua Kimmich en Kimmich fékk boltann eftir glæsilega langa sendingu frá Toni Kroos.

Jamal Muisala bætti öðru markinu við þegar Kai Havertz kom í gegn og sendi boltann út í teiginn þar sem Musiala var mættur og skoraði. Þýskaland er því með 2-0 forystu þegar rúmar 20 mínútur eru liðnar af leiknum.

SJáðu markið hjá Wirtz
Sjáðu markið hjá Musiala


Athugasemdir
banner
banner
banner