Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
   fös 14. ágúst 2020 12:15
Elvar Geir Magnússon
Ítalski boltinn - Björn Már gerir upp liðið tímabil í A-deildinni
Björn Már Ólafsson.
Björn Már Ólafsson.
Mynd: Ítalski boltinn - Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson, helsti sérfræðingur Íslendinga um ítalska boltann, gerir upp tímabilið 2019-20 í ítölsku A-deildinni.

Í þessum þætti ræðir Elvar Geir við Björn Má um þetta sérstaka tímabil þar sem heimsfaraldurinn hafði mikil áhrif. Það eru spennandi hreyfingar í gangi hjá liðunum. Hvar er mesta gleðin og hvar eru vonbrigðin?

Liðin eru skoðuð og Björn Már velur úrvalsliðið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir