Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mán 14. september 2020 18:04
Aksentije Milisic
Myndband: Ísak kemur Norrköping í forystu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þessa stundina eigast við Norrköping og Kalmar í Allsvenskan deildinni í Svíþjóð.

Þegar þetta er skrifað er staðan 2-0 fyrir Norrköping á útivelli og var það okkar maður hann Ísak Bergmann Jóhannesson sem kom Norrköping í forystu.

Jonathan Levi átti þá mjög góðan sprett fyrir gestina upp hægri kantinn sem endaði með góðri fyrirgjöf á fjærstöngina þar sem Ísak var mættur og skallaði boltann inn.

Norrköping fer upp í fjórða sæti deildarinnar sigri þeir leikinn. Þetta er leikur í 20. umferð.


Athugasemdir
banner
banner