Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
   lau 14. september 2024 13:01
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarliðin í enska: Haaland byrjar en Pep gerir breytingar - Óbreytt hjá Liverpool
Haaland hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð.
Haaland hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð.
Mynd: Getty Images
Joao Pedro er ekki með Brighton.
Joao Pedro er ekki með Brighton.
Mynd: Getty Images
Salah auðvitað á sínum stað hjá Liverpool.
Salah auðvitað á sínum stað hjá Liverpool.
Mynd: EPA
Klukkan 14:00 hefjast fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni. Hér að neðan má sjá byrjunarlið liðanna.

Hjá Brighton er Joao Pedro ekki í leikmannahópnum en hann hefur byrjað tímabilið vel. Inn í liðið kemur Georginio Rutter sem keyptur var frá Leeds.

Erling Braut Haaland er á sínum stað í liði Manchester City. Hann missti góðan vin sinn á dögunum en er klár í að spila í dag. Kyle Walker, John Stones, Savinho og Ilkay Gundogan koma inn í liðið hjá City frá síðasta leik. Ruben Dias, Bernardo Silva, Jeremy Doku og Josko Gvardiol taka sér allir sæti á bekknum. Hákon Rafn Valdimarsson er á bekknum hjá Brentford.

Raul Jimenez kemur inn í lið Fulham í stað Rodrigo Muniz og Lucas Paqueta tekur sér sæti á bekknum hjá West Ham og inn í hans stað kemur Tomas Soucek.

Liverpool er með óbreytt lið frá síðustu leikjum. Federico Chiesa er ekki á bekknum. Eddie Nketiah byrjar þá sinn fyrsta leik fyrir Crystal Palace.

Brighton: Verbruggen; Hinshelwood, Dunk, Van Hecke, Veltman; Baleba, Ayari; Mitoma, Rutter, Minteh; Welbeck

Ipswich: Muric; Davis, Greaves, O’Shea, Tuanzebe; Phillips, Morsy; Szmodics, Hutchinson, Burns; Delap


Crystal Palace: Henderson, Clyne, Guehi, Lacroix, Munoz, Doucoure, Wharton, Mitchell, Eze, Mateta, Nketiah.

Leicester: Hermansen, Justin, Faes, Okoli, Kristiansen, Winks, Skipp, Mavididi, Ndidi, Ayew, Vardy.


Fulham: Leno, Tete, Andersen, Bassey, Robinson, Pereira, Lukic, Smith-Rowe, Traore, Jimenez, Iwobi.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Mavropanos, Kilman, Emerson, Rodriguez, Alvarez, Bowen, Soucek, Kudus, Antonio.


Liverpool: Alisson, Van Dijk, Konate, Diaz, Szoboszlai, Mac Allister, Salah, Jota, Robertson, Gravenberch, Alexander-Arnold

Nottingham Forest: Sels, Murillo, Anderson, Gibbs-White, Wood, Dominguez, Ward-Prowse, Moreno, Yates, Milenkovic, Aina.


Man City: Ederson, Walker, Stones, Kovacic, Grealish, De Bruyne, Gundogan, Akanji, Savinho, Lewis, Haaland.

Brentford: Flekken, van den Berg, Pinnock, Norgaard, Wissa, Mbuemo, Ajer, Collins, Lewis-Potter, Damsgaard, Janelt.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner