Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   lau 14. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Man Utd heimsækir Southampton

Enska úrvalsdeildin er að fara aftur af stað eftir landsleikjahlé en það er spilað frá morgni til kvölds þennan laugardaginn.


Fyrsti leikur dagsins er leikur Southampton og Man Utd, Southampton er án stiga og Man Utd hefur aðeins nælt í þrjú stig en liðið tapaði gegn erkifjendum sínum í Liverpool á Old Trafford í síðustu umferð.

Fimm leikir eru á dagskrá klukkan 14. Liverrpool fær Nottingham Forest í heimsókn og Man City fær Brentford í heimsókn. Liverpool og Man City eru einu liðin sem eru með fullt hús stiga.

Aston Villa og Everton eigast við klukkan 16:30 en síðasti leikur dagsins hefst klukkan 19 þar sem Bournemouth og Chelsea eigast við.

ENGLAND: Premier League
11:30 Southampton - Man Utd
14:00 Brighton - Ipswich Town
14:00 Crystal Palace - Leicester
14:00 Fulham - West Ham
14:00 Liverpool - Nott. Forest
14:00 Man City - Brentford
16:30 Aston Villa - Everton
19:00 Bournemouth - Chelsea


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner