Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
   lau 14. desember 2019 19:43
Elvar Geir Magnússon
Mögnuð fótboltasaga Ejub Purisevic
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Ejub Purisevic var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 og fór yfir fótboltasögu sína í viðtali við Elvar Geir og Tómas Þór.

Ejub hefur markað djúp spor í íslenskan fótbolta en hann er þekktastur fyrir að ná ótrúlegum árangri sem þjálfari Víkings í Ólafsvík.

Í viðtalinu segir Ejub frá því hvað leiddi hann til Íslands, ræðir um stríð í heimalandi sínu, ár sín sem spilandi þjálfari Sindra á Höfn í Hornafirði og opinberar í fyrsta sinn af hverju hann fór til Ólafsvíkur á sínum tíma.

Áhugavert viðtal sem óhætt er að mæla með.

Hlustaðu á spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir