Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 15. janúar 2022 05:55
Victor Pálsson
Ísland í dag - Landsliðið mætir Suður-Kóreu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er mikið um að vera hér heima í dag en leikið er í hinum ýmsu mótum bæði í karla og kvennaflokki.

Sjá einnig:
Áhorfendabann á íslenskum íþróttaleikjum

Í Fótbolta.net mótinu fara fram áhugaverðir leikir í riðli 2 í A-deild en FH og ÍA eigast við og síðar Stjarnan og ÍBV.

Það er einnig vonandi fjörugur leikur framundan í Reykjavíkurmótinu en Íslandsmeistarar Víkings R. spila við Val á Víkingsvelli. Í sama riðli og tíma spilar Fylkir við Fjölni.

Íslenska karlalandsliðið er einnig í eldlínunni en liðið spilar æfingaleik við Suður-Kóreu sem hefst klukkan 11:00. Þetta er annar landsleikurinn á stuttum tíma en Ísland gerði jafntefli við Úganda fyrr í vikunni.

Leikur Íslands og Suður-Kóreu verður í beinni textalýsingu.

laugardagur 15. janúar

Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 2
12:00 FH-ÍA (Skessan)
12:30 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)

Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
14:00 Kórdrengir-Þróttur V. (Skessan)

Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
10:00 Grindavík-KV (OnePlus völlurinn)

Landslið karla - Vináttulandsleikir
11:00 Suður Kórea-Ísland (Titanic Mardan Stadium)

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
14:00 Fylkir-Fjölnir (Würth völlurinn)

Reykjavíkurmót karla - B-riðill
14:00 ÍR-KR (Hertz völlurinn)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
13:00 KA-Völsungur (Húsavíkurvöllur)

Kjarnafæðismótið - B-deild, riðill 2
12:00 Sindri-Höttur/Huginn 2 (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Fjarðabyggð/Leiknir-Höttur/Huginn (Fjarðabyggðarhöllin)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
17:00 Dalvík/Reynir-KA 2 (Boginn)

Kjarnafæðismótið - B-deild, riðill 1
15:00 KA 3-KA 4 (KA-völlur)
19:30 Tindastóll-Hamrarnir (Boginn)

Faxaflóamót kvenna - A-riðill
11:00 Keflavík-Haukar (Nettóhöllin)*
Athugasemdir
banner
banner
banner