Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 15. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Útileikur hjá Real og heimaleikur hjá Atlético
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Spænska titilbaráttan er hnífjöfn um þessar mundir þar sem aðeins tvö stig skilja þrjú efstu liðin að.

Real Madrid trónir þar á toppinum með eins stigs forystu á nágranna sína í liði Atlético Madrid.

Real Madrid heimsækir Osasuna í dag og þarf á sigri að halda til að tryggja sér toppsætið fram í næstu umferð.

Eftir að þeirri viðureign lýkur munu Atlético Madrid og Celta Vigo hefja leik í Madríd.

Villarreal mætir Valencia í lokaleik dagsins en Leganés og Alavés eigast við í fyrsta leik dagsins.

Leikir dagsins
13:00 Leganes - Alaves
15:15 Osasuna - Real Madrid
17:30 Atletico Madrid - Celta
20:00 Villarreal - Valencia
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir