Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X-inu í dag. Meðal viðmælanda var Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV.
Rætt var við Einar um Álfukeppnina sem fer af stað í kvöld en RÚV mun sýna alla leiki keppninnar í beinni útsendingu.
Rætt var við Einar um Álfukeppnina sem fer af stað í kvöld en RÚV mun sýna alla leiki keppninnar í beinni útsendingu.
Í spilaranum hér að ofan má hlusta á viðtalið við Einar.
Athugasemdir



