Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Orðinn markahæstur í sögu Njarðvíkur: Stoltur og stór áfangi fyrir mig
Chris Brazell: Dómarateymið bað okkur afsökunar
Gunnar Heiðar: Rosalega mikið sem gerðist á stuttum tíma
Eyjó Héðins: Aðalatriðið var bara að ná að troða honum inn
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Haddi: Ég er farinn að kannast við mitt KA lið
Aron Bjarna: Mikilvægt að vinna þessa leiki
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
Jökull: Hann tók þetta í sínar eigin hendur
Ómar Ingi: Við þurftum að fara út og gera bara eitthvað
banner
   lau 15. júní 2024 17:27
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Með verk upp í geirvörtur eftir högg í punginn - „Bjóst ekki við króknum"
Lengjudeildin
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Mynd: Fótbolti.net

„Þetta var bara lélegur leikur," sagði Gunnlaugur Fannar Guðmundsson leikmaður Keflavíkur eftir markalaust jafntefli gegn Dalvík/Reyni á Dalvík í dag.


Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 0 -  0 Keflavík

„Við náðum aldrei að komast á almennilegt tempó. Þeir gera vel með því að drepa leikinn, það er ekkert flóknara en það. Við fórum á þeirra plan, þetta fór í einhvern skrípaleik og við komumst aldrei úr því."

Amin Guerrero Touiki leikmaður Dalvíkur/Reynis fékk að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að kýla Gunnlaug í punginn.

„Hann kýlir mig bara í punginn og á að fá rautt spjald. Svo fæ ég gult út af því að dómarinn er svo lengi að átta sig á hlutunum, línuvörðurinn á að flagga strax og þá hefði ég aldrei fengið gult spjald," sagði Gunnlaugur.

„Það er smá kítingur sem gerist í fótbolta en ég bjóst aldrei við króknum. Ég var ennþá að drepast í seinni hálfleik, ég var með verk alveg upp í geirvörtur," sagði Gunnlaugur enn frekar en hann sagðist vera að koma til.


Athugasemdir
banner
banner