Man Utd berst við Arsenal um Gyökeres - Chelsea og Napoli vilja Garnacho - Milan hættir að eltast við Rashford
   lau 15. júlí 2023 18:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fyrrum unglingalandsliðsmaður Portúgals í Ægi (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Twitter

Ægir hefur fengið liðstyrk en Braima Candé er genginn til liðs við félagið.


Braima er portúgalskur og ólst upp hjá Sporting. Hann hefur einnig verið á mála hjá unglingaliði Fulham.

Hann lék síðast með Dziugas frá Litháen.

Braima er 27 ára gamall varnarsinnaður miðjumaður en hann getur leyst margar stöður á vellinum.

Hann á að baki fjóra landsleiki fyrir yngri landslið Portúgals.

Ægir er í botnsætinu í Lengjudeildinni en liðið spilar heimaleik gegn Njarðvík á morgun.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner