Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   sun 15. ágúst 2021 20:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Svekktir í dag en áfram gakk
Áfram gakk segir Siggi
Áfram gakk segir Siggi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknismanna var svekktur eftirt ap gegn FH í kvöld en liðin áttust við á Kaplakrikavelli í dag.

„Mér fannst við flottir í fyrri hálfleik og fannst við vera aðeins að taka yfir leikinn í enda fyrri hálfleiks en svo koma mistök og við gefum þeir mark á silfurfati og svo fannst mér við koma sterkir inn í seinni hálfleikinn og mér leið eins og við værum að fara koma til baka en þá töpum við boltanum, skyndisókn og mark og svo mark úr horni og það drap leikinn og við náðum aldrei takti eftir það."

Lestu um leikinn: FH 5 -  0 Leiknir R.

Leiknismenn voru oft á tíðum að koma sér í flottar stöður inn í teig FH-inga og á köntunum en náðu ekki að skapa mikið úr þeim stöðum.

„Ég er ekki beint ósáttur ég er bara svekktur að við náðum ekki að nýta fínar stöður sem við fengum, Sólon og Manga að spila í fyrsta skipti saman frammi, þeir þurfa bara aðeins að spila sig saman, eins og þú sagðir við komumst í margar flottar stöður, svekkjandi að ná ekki að klára það en engar áhyggjur af því."

Hvernig horfir Siggi á restina af tímabilinu þar sem Leiknir eru ekki að fara falla og ná ekki evrópusæti?

„Framhaldið er bara að tryggja sæti okkar í deildinni og halda áfram að bæta okkur, erum svekktir í dag en bara áfram gakk og halda eitthvern veginn áfram að spila eins og við höfum verið að gera í sumar, þá koma fleiri stig og ég held það sé mikilvægt að séum að einbeita okkur að bæta okkur sem lið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en þar talar Siggi t.d. um breytingarnar á byrjunarliðinu og vítapsyrnudóminn í leiknum.
Athugasemdir
banner