Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
   sun 15. ágúst 2021 20:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Svekktir í dag en áfram gakk
Áfram gakk segir Siggi
Áfram gakk segir Siggi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknismanna var svekktur eftirt ap gegn FH í kvöld en liðin áttust við á Kaplakrikavelli í dag.

„Mér fannst við flottir í fyrri hálfleik og fannst við vera aðeins að taka yfir leikinn í enda fyrri hálfleiks en svo koma mistök og við gefum þeir mark á silfurfati og svo fannst mér við koma sterkir inn í seinni hálfleikinn og mér leið eins og við værum að fara koma til baka en þá töpum við boltanum, skyndisókn og mark og svo mark úr horni og það drap leikinn og við náðum aldrei takti eftir það."

Lestu um leikinn: FH 5 -  0 Leiknir R.

Leiknismenn voru oft á tíðum að koma sér í flottar stöður inn í teig FH-inga og á köntunum en náðu ekki að skapa mikið úr þeim stöðum.

„Ég er ekki beint ósáttur ég er bara svekktur að við náðum ekki að nýta fínar stöður sem við fengum, Sólon og Manga að spila í fyrsta skipti saman frammi, þeir þurfa bara aðeins að spila sig saman, eins og þú sagðir við komumst í margar flottar stöður, svekkjandi að ná ekki að klára það en engar áhyggjur af því."

Hvernig horfir Siggi á restina af tímabilinu þar sem Leiknir eru ekki að fara falla og ná ekki evrópusæti?

„Framhaldið er bara að tryggja sæti okkar í deildinni og halda áfram að bæta okkur, erum svekktir í dag en bara áfram gakk og halda eitthvern veginn áfram að spila eins og við höfum verið að gera í sumar, þá koma fleiri stig og ég held það sé mikilvægt að séum að einbeita okkur að bæta okkur sem lið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en þar talar Siggi t.d. um breytingarnar á byrjunarliðinu og vítapsyrnudóminn í leiknum.
Athugasemdir
banner