Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
   sun 15. ágúst 2021 20:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Svekktir í dag en áfram gakk
Áfram gakk segir Siggi
Áfram gakk segir Siggi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Höskuldsson þjálfari Leiknismanna var svekktur eftirt ap gegn FH í kvöld en liðin áttust við á Kaplakrikavelli í dag.

„Mér fannst við flottir í fyrri hálfleik og fannst við vera aðeins að taka yfir leikinn í enda fyrri hálfleiks en svo koma mistök og við gefum þeir mark á silfurfati og svo fannst mér við koma sterkir inn í seinni hálfleikinn og mér leið eins og við værum að fara koma til baka en þá töpum við boltanum, skyndisókn og mark og svo mark úr horni og það drap leikinn og við náðum aldrei takti eftir það."

Lestu um leikinn: FH 5 -  0 Leiknir R.

Leiknismenn voru oft á tíðum að koma sér í flottar stöður inn í teig FH-inga og á köntunum en náðu ekki að skapa mikið úr þeim stöðum.

„Ég er ekki beint ósáttur ég er bara svekktur að við náðum ekki að nýta fínar stöður sem við fengum, Sólon og Manga að spila í fyrsta skipti saman frammi, þeir þurfa bara aðeins að spila sig saman, eins og þú sagðir við komumst í margar flottar stöður, svekkjandi að ná ekki að klára það en engar áhyggjur af því."

Hvernig horfir Siggi á restina af tímabilinu þar sem Leiknir eru ekki að fara falla og ná ekki evrópusæti?

„Framhaldið er bara að tryggja sæti okkar í deildinni og halda áfram að bæta okkur, erum svekktir í dag en bara áfram gakk og halda eitthvern veginn áfram að spila eins og við höfum verið að gera í sumar, þá koma fleiri stig og ég held það sé mikilvægt að séum að einbeita okkur að bæta okkur sem lið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en þar talar Siggi t.d. um breytingarnar á byrjunarliðinu og vítapsyrnudóminn í leiknum.
Athugasemdir
banner