Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
   mán 15. ágúst 2022 22:00
Haraldur Örn Haraldsson
Gummi Magg um markakónginn: Ég á ekki breik, það er búið að ákveða það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Guðmundur Magnússon leikmaður Fram var ánægður eftir að liðið hans sigraði Leikni á heimavelli 4-1 í kvöld.


Lestu um leikinn: Fram 4 -  1 Leiknir R.

„Það er góður fílingur. Við byrjuðum kannski aðeins brösulega við bjuggumst ekki við því að þeir færu í þriggja manna (hafsenta kerfi) eða já breyttu um taktík svo þegar við áttuðum okkur á því þá fannst mér að þeir ættu aldrei séns í þetta. Þannig bara sáttur."

Guðmundur skoraði 1 mark og lagði upp 1 og er nú kominn með 12 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni.

„Já já, þetta er bara áfram gakk sko. Maður er í góðum fíling og maður heldur bara áfram."

Þegar Guðmundur er spurður út í möguleika hans á markakóngs titlinum hafði hann þetta að segja.

„Ég á ekki breik í markakónginn, það er búið að ákveða hverjir verða þar þannig mér er alveg sama. Þeir vita sem vita sem að tala um fótbolta að maður á ekki séns í það þannig bara áfram gakk."

Fram er núna 12 stigum frá fallsæti og er komið langa leið með það að tryggja sér frá falli.

„Það er nóg eftir, það er alveg ég man ekki 10 leikir eftir eða eitthvað þannig við þurfum bara að halda áfram. Þetta er ekki komið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir