Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   lau 15. september 2018 16:51
Valur Gunnarsson
Kristján Ómar: Ég er undir meðallagi sáttur
Kristján Ómar var nokkuð sáttur við stigið í dag
Kristján Ómar var nokkuð sáttur við stigið í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Maður verður að vera sáttur við að tryggja sig í deildinni. Þetta var týpískur haustleikur, 0-0. Leikurinn bar þess merki að það væri ólíklegt að við þyrftum að fara í síðata leik og berjast fyrir lífi okkar. Við tökum þessu núlli, að fá ekki mark á okkur. Ekki oft sem við stöndum í því. Leiknir hafði undirtökin á leiknum en jújú, ég er sáttur við leikinn.
Sagði Kristján Ómar, þjálfari Hauka eftir markalaust jafntefli við Leikni í dag.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  0 Haukar

Aðspurður hversu sáttur hann er við tímabilið sagði Kristján:
Ég er undir meðallagi sáttur. Við missum 6 stráka út til Bandaríkjanna. Ég hugsa vini mínum Brynjari Benediktssyni gott til glóðarinnar að vera að flytja leikmenn út í bílförmum. Það var smá skellur að missa marga leikmenn og ég vissi að þetta yrði kaflaskipt því við þurftum að púsla saman nýju liði í ágúst. En við erum að enda þetta nokkuð sterkt eins og ég bjóst við. Liðið mitt er í ágætis standi en það er einn leikur eftir og við getum klifrað upp töfluna. Mig langar ekkert að enda í 9. sæti.

Aðspurður hvort hann haldi áfram með liðið sagði Kristján:
Það eru 99% líkur að ég haldi áfram með liðið.
Athugasemdir
banner