Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   fim 16. janúar 2014 16:35
Elvar Geir Magnússon
Furðulega markið á Ítalíu löglegt - Rétt hjá dómurunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Furðulega" markið sem skorað var á Ítalíu í gær var fullkomlega löglegt skv. núverandi túlkun rangstöðureglunnar, en það hefði hins vegar verið ólöglegt í Pepsídeildinni 2013. Þetta kemur fram í uppplýsingum sem Fótbolti.net fékk frá Gylfa Orrasyni, formanni dómaranefndar KSÍ.

Smelltu hér til að sjá markið

Hér að neðan má sjá upplýsingarnar sem við fengum frá Gylfa.



Hinn 1. júlí 2013 gerði Alþjóðanefndin (IFAB) nokkrar breytingar á túlkun 11. greinar knattspyrnulaganna um rangstöðu (sjá meðfylgjandi trúss). Breytingin tók þó ekki gildi í þeim knattspyrnumótum sem þá þegar voru hafin, þ.e. hún tók ekki gildi á Íslandi fyrr en frá og með 1. janúar 2014.

Til nánari útskýringar:
Til þess að leikmaður teljist vera að sækja að mótherja til þess að reyna að vinna knöttinn nægir ekki lengur að hann sé einungis“í hreyfingarlínu eða að beita látbragði eða hreyfingu sem villir um fyrir eða ruglar mótherja að mati dómarans”.

Að sækja að mótherja til þess að reyna að vinna knöttinn innifelur:
> Líkamlega truflun
> Að vera innan leikfæris (1 – 1,5 metrar)

Meðfylgjandi myndband er af marki í Álfukeppninni 2009 og var þá dæmd rangstaða. Í dag er sóknarmanninum ekki refsað fyrir að vera í rangstöðu þar sem hann er ekki talinn vera að keppast við mótherjann um knöttinn þar sem boltinn er of langt frá honum. Það skiptir engu máli þó boltinn sé á leið í stefnu að sóknarmanninum og varnarmaðurinn reyni að koma í veg fyrir að hann fái boltann.
Athugasemdir
banner
banner