Guðmundur Benediktsson mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net í hádeginu í dag og ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um enska boltann.
Louis van Gaal, Arsene Wenger, Claudio Ranieri og sigur Liverpool á Dortmund komu við sögu í spjallinu sem heyra má í spilaranum hér að ofan.
ATHUGIÐ! Klippur úr útvarpsþættinum eru í hlaðvarpsþjónustu (Podcast) - Sjá nánar
Athugasemdir