Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   mið 07. maí 2025 17:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Asmir Begovic snýr aftur í Úlfarsárdalinn.
Asmir Begovic snýr aftur í Úlfarsárdalinn.
Mynd: Toggipop
Asmir Begovic, markvörður sem hefur spilað lengi í ensku úrvalsdeildinni, mun í sumar mæta til Íslands annað árið í röð og vera hér með markvarðarakademíu fyrir efnilega íslenska markverði.

Námskeiðið í fyrra sló í gegn þar sem fjöldi efnilegra markvarða hvaðanæva af landinu og erlendis æfðu undir handleiðslu frábærra þjálfara.

Þjálfarar í ár verða Begovic, David Smalley og Jack Hadley ásamt íslenskum þjálfurum. Námskeiðið verður á Lambahagavelli í Úlfarsárdal frá 31. maí til 1. júní í sumar.

Hér er hægt að skrá sig á námskeiðið.

Begovic ræddi í dag við Fótbolta.net um akademíuna, Ísland og sinn frábæra feril.

Hægt er að hlusta á spjallið í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir
banner
banner