Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 16. ágúst. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke fara yfir allt það helsta í boltanum.
Evrópuskellur Víkings, tap Blika, glugganum var lokað, heil umferð í Bestu er framundan, áhugaverðir leikir í Lengjudeildinni og enski boltinn er byrjaður að rúlla.
Farið er yfir spá okkar fyrir ensku úrvalsdeildina.
Evrópuskellur Víkings, tap Blika, glugganum var lokað, heil umferð í Bestu er framundan, áhugaverðir leikir í Lengjudeildinni og enski boltinn er byrjaður að rúlla.
Farið er yfir spá okkar fyrir ensku úrvalsdeildina.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir