Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 16. september 2019 13:13
Magnús Már Einarsson
Strax uppselt á Ísland-Frakkland
Mynd: Eyþór Árnason
Uppselt er á leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM föstudaginn 11. október næstkomandi.

Miðasalan hófst klukkan 12:00 í dag og klukkan 13:05 var orðið uppselt.

Margir biðu þá ennþá í röð og þurftu frá að hverfa.

Heimsmeistarar Frakka eru á toppi riðilsins með fimmtán stig eins og Tyrkland.

Ísland er í 3. sætinu með níu stig en tvö efstu liðin fara á EM á næsta ári.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner