Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
banner
   þri 16. desember 2025 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kraftröðun fyrir Bestu kvenna eins og staðan er í dag
Kvenaboltinn
Breiðablik hefur orðið Íslandsmeistari síðustu tvö árin.
Breiðablik hefur orðið Íslandsmeistari síðustu tvö árin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna eru félögin í Bestu deild kvenna farin að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Nokkrir æfingaleikir hafa verið spilaðir og einhver mynd komin á leikmannahópana.

Sérstakur jólaþáttur af Uppbótartímanum fór í loftið í gær en þar setti Magnús Haukur Harðarson fram sérstaka kraftröðun fyrir liðin í deildinni eins og staðan er í dag.

Hann telur Breiðablik áfram sterkasta lið deildarinnar og þær eru á þessum tímapunkti líklegasta til að verja titil sinn.

Kraftröðun Bestu deildar kvenna eins og staðan er í dag:
1. Breiðablik
2. FH
3. Þróttur R.
4. Víkingur R.
5. Stjarnan
6. Valur
7. Þór/KA
8. ÍBV
9. Fram
10. Grindavík/Njarðvík

Hægt er að hlusta á alla umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan.
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Athugasemdir
banner
banner