Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   mán 17. mars 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ramos missti stjórn á skapi sínu og fékk rautt
Mynd: EPA
Sergio Ramos er þekktur fyrir að fá mörg rauð spjöld og hann bætti enn einu slíku í safnið í nótt.

Ramos leikur með Monterrey í Mexíkó en hann fékk rautt spjald í uppbótatíma fyrir að sparka í afturendann á leikmanni Pumas.

Monterrey vann leikinn 3-1 en liðið er í 8. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 12 leiki.

Ramos hefur leikið fjóra leiki í deildinni fyrir liðið og hefur skorað tvö mörk.

Ramos siendo Ramos
byu/Ablaze528 inLigaMX

Athugasemdir
banner