Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   lau 17. september 2022 18:57
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Sindri skoraði þrjú gegn Hamri
Kvenaboltinn
Mynd: Heimasíða Sindra

Sindri 3 - 0 Hamar
1-0 Kristín Magdalena Barboza ('17 )
2-0 Arna Ósk Arnarsdóttir ('78 )
3-0 Siggerður Egla Hjaltadóttir ('79 )


Sindri er í efsta sæti í úrslitakeppni neðri hluta 2. deildar kvenna eftir sigur gegn Hamri í dag.

Kristín Magdalena Barboza skoraði snemma leiks og héldu heimakonur forystunni næstu klukkustundina.

Arna Ósk Arnarsdóttir tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik og gerði Siggerður Egla Hjaltadóttir út um viðureignina skömmu síðar.

Lokatölur urðu 3-0 fyrir Sindra sem er með 20 stig eftir 14 umferðir. Hamar er á botninum með 4 stig.


Athugasemdir
banner
banner