Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   sun 17. september 2023 21:39
Kári Snorrason
Óskar Hrafn: Finnst hafa slökknað á þessu eftir að við tryggðum okkur inn í riðlakeppnina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk FH í heimsókn fyrr í dag, leikar enduðu 2-0 fyrir FH-ingum en mörk leiksins skoruðu þeir Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimitrijevic. Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

„Við gerðum ekki nóg til að vinna þennan leik, mér fannst þessi leikur skömminni skárri en síðasti leikur. Það er alveg ljóst að í þessum leik vantaði ákveðinn drifkraft, vantaði ákveðna ástríðu sem hefur einkennt Blikaliðið og það er eitthvað sem við þurfum að finna aftur.
Mér finnst hafa slökknað á þessu eftir að við tryggðum okkur inn í riðlakeppnina, það er eins og menn séu orðnir saddir.


Breiðablik hefur nú tapað þremur leikjum í röð

„Maður gerir sér nokkurn veginn grein fyrir ástæðunni. Virðist vera að einhverju leiti ákveðinn skortur á hungri og drifkrafti. Nú þurfum við að finna hann.

„Við þurfum að vera býsna flatir ef við finnum ekki ástríðinu þar í Tel Aviv á móti Maccabi. Við þurfum að finna þennan sameiginlega streng og þegar við finnum hann verðum við sterkari, eftir að hafa gengið í gegnum þetta sem við erum að ganga í gegnum núna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner