Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
   lau 17. október 2020 15:27
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Reus kom Dortmund til bjargar - Poulsen með Van Basten mark
Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesliga.

Augsburg lék án Alfreðs Finnbogasonar sem glímir við meiðsli. RB Leipzig kom í heimsókn til Augsburg og vann tveggja marka útisigur. Angelino kom RB Leipzig yfir og það var svo varamaðurinn Youssef Poulsen sem tryggði sigurinn með frábæru marki. Poulsen var nýkominn inn á. Markið má sjá hér að neðan og minnti á frægt mark Marco van Basten

Freiburg og Werder gerðu jafntefli og Suttgart vann 0-2 sigur á Herthu í Berlin.Í Mainz náði Leverkusen í þrjú stig og loks tryggði fyrirliðinn Marco Reus liði Dortmund þrjú stig gegn Hoffenheim. Reus kom inn á 64. mínútu og skoraði tólf mínútum síðar. Leipzig er í efsta sætinu eins og er með tíu stig eftir fjóra leiki.


Hoffenheim 0 - 1 Borussia D.
0-1 Marco Reus ('76 )

Freiburg 1 - 1 Werder
1-0 Philipp Lienhart ('16 )
1-1 Niclas Fullkrug ('25 , víti)

Hertha 0 - 2 Stuttgart
0-1 Marc-Oliver Kempf ('9 )
0-2 Gonzalo Castro ('68 )

Mainz 0 - 1 Bayer
0-1 Lucas Alario ('30 )
Rautt spjald: Edmond Tapsoba, Bayer ('78)

Augsburg 0 - 2 RB Leipzig
0-1 Angelino ('45 )
0-2 Yussuf Poulsen ('66 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 13 2 0 55 11 +44 41
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 15 3 3 9 13 26 -13 12
17 Heidenheim 15 3 2 10 13 34 -21 11
18 Mainz 15 1 5 9 13 26 -13 8
Athugasemdir
banner
banner
banner