Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   fös 18. apríl 2025 22:19
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu bikarmörkin: Markasúpur og þrír framlengdir leikir
Leikurinn á Ísafirði endaði í vítakeppni.
Leikurinn á Ísafirði endaði í vítakeppni.
Mynd: Guðjón Elmar
Það var líf og fjör í Mjólkurbikarnum í dag en þrír leikir voru framlengdir og einn af þeim endaði í vítakeppni. RÚV hefur birt mörkin á samfélagsmiðlinum X og má sjá þau öll hér að neðan.

Stjarnan 5 - 3 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck ('2 )
1-1 Emil Atlason ('25 )
2-1 Emil Atlason ('36 )
2-2 Valdimar Jóhannsson ('64 )
2-3 Tómas Bjarki Jónsson ('67 )
3-3 Örvar Eggertsson ('90 )
4-3 Sindri Þór Ingimarsson ('94 )
5-3 Örvar Eggertsson ('114 )
5-3 Oumar Diouck ('118 , misnotað víti)
Rautt spjald: ,Sigurjón Már Markússon, Njarðvík ('114)Kjartan Már Kjartansson, Stjarnan ('118) Lestu um leikinn



Vestri 3 - 3 HK (5-4 í vítaspyrnukeppni)
1-0 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('22 )
2-0 Kristoffer Grauberg Lepik ('26 )
2-1 Dagur Orri Garðarsson ('30 )
2-2 Tumi Þorvarsson ('57 )
3-2 Daði Berg Jónsson ('90 )
3-3 Jóhann Þór Arnarsson ('90 )
Lestu um leikinn



KA 4 - 0 KFA
1-0 Eggert Gunnþór Jónsson ('38 , sjálfsmark)
2-0 Jakob Snær Árnason ('41 )
3-0 Dagbjartur Búi Davíðsson ('68 )
4-0 Marcel Ibsen Romer ('80 )
Lestu um leikinn



Breiðablik 5 - 0 Fjölnir
1-0 Tobias Bendix Thomsen ('24 )
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('61 , misnotað víti)
2-0 Valgeir Valgeirsson ('61 )
3-0 Viktor Elmar Gautason ('77 )
4-0 Tumi Fannar Gunnarsson ('87 )
5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson ('89 )
Lestu um leikinn



Grótta 1 - 4 ÍA
0-1 Viktor Jónsson ('38)
0-2 Ómar Björn Stefánsson ('49)
1-2 Caden Robert McLagan ('53)
1-3 Ómar Björn Stefánsson ('55)
1-4 Gísli Laxdal Unnarsson ('63)
Lestu um leikinn



Selfoss 4 - 0 Haukar
1-0 Elvar Orri Sigurbjörnsson ('4)
2-0 Frosti Brynjólfsson ('26)
3-0 Elvar Orri Sigurbjörnsson ('68)
4-0 Ívan Breki Sigurðsson ('70)
Lestu um leikinn



Völsungur 2 - 3 Þróttur R.
1-0 Jakob Héðinn Róbertsson ('11)
2-0 Gestur Aron Sörensson ('31)
2-1 Kári Kristjánsson ('45 , víti)
2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson ('87)
2-3 Kári Kristjánsson ('95)



Afturelding 5 - 0 Höttur/Huginn (í gær)
1-0 Elmar Kári Enesson Cogic ('14)
2-0 Enes Þór Enesson Cogic ('33)
3-0 Aron Elí Sævarsson ('55)
4-0 Hrannar Snær Magnússon ('69)
5-0 Arnór Gauti Ragnarsson ('73)
Lestu um leikinn



   17.04.2025 17:16
Sjáðu mörkin: Þrjú mörk og þrjú rauð í óvæntum úrslitum á Akranesi

   17.04.2025 18:40
Sjáðu mörk ÍBV sem stútaði Víkingi - „Er að koma ÍBV í draumalandið“

Athugasemdir
banner