Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
   lau 18. nóvember 2023 13:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Helgi Sig aðstoðar Rúnar hjá Fram (Staðfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Helgi Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram en hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið.


Helgi er uppalinn hjá Víkingi en spilaði 61 leik með Fram á sínum tíma og skoraði í þeim 37 mörk. Hann var spilandi aðstoðarþjálfari liðsins árið 2013.

Hann þjálfaði Grindavík síðasta sumar en lét af störfum um miðbik móts.

Hann mun aðstoða Rúnar Kristinsson hjá Fram en Rúnar tók við sem þjálfari liðsins í síðasta mánuði.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner