Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   sun 19. janúar 2025 22:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Laglegt mark hjá Martinez kveikti á Inter
Mynd: EPA
Inter er þremur stigum á eftir toppliði Napoli og á leik til góða eftir sigur á Empoli í kvöld.

Inter var með þónokkra yfirburði í fyrri hálfleik en gekk illa að skapa sér færi. Lautaro Martinez fékk hins vegar tvö tækifæri, fyrst reyndi hann hjólhestaspyrnu sem Devis Vazquez varrði frá honum og svo átti hann skot í stöng.

Hann braut loksins ísinn eftir tíu mínútur í seinni hálfleik með laglegu skoti fyrir utan teigiinn. Denzel Dumfries bætti öðru markinu við áður een Sebastiano Esposito, fyrrum leikmaður Inter, minnkaði muninn.

Það var svo Marcus Thuram sem tryggði Inter sigurinn með marki undir lokin.

Lazio er tveimur stigum á undan Juventus eftir öruggan sigur á Verona.

Verona 0 - 3 Lazio
0-1 Samuel Gigot ('2 )
0-2 Boulaye Dia ('21 )
0-3 Mattia Zaccagni ('58 )
Rautt spjald: Ondrej Duda, Verona ('90)

Inter 3 - 1 Empoli
1-0 Lautaro Martinez ('55 )
2-0 Denzel Dumfries ('79 )
2-1 Sebastiano Esposito ('83 )
3-1 Marcus Thuram ('89 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
9 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
10 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
11 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
12 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
13 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
19 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Athugasemdir
banner