Atalanta og RB Leipzig eru í góðri stöðu að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins í 16-liða úrslitunum. Leipzig vann útisigur gegn Tottenham og Atalanta hafði betur gegn Valencia í leik sem spilaður var á San Siro.
Visir.is hefur birt myndband af mörkunum úr leikjum kvöldsins og má sjá þau hérna.
Atalanta 4 - 1 Valencia
1-0 Hans Hateboer ('16 )
2-0 Josip Ilicic ('42 )
3-0 Remo Freuler ('57 )
4-0 Hans Hateboer ('63 )
4-1 Denis Cheryshev ('66 )
Tottenham 0 - 1 RB Leipzig
0-1 Timo Werner ('58 , víti)
Sjá einnig:
Meistaradeildin: Leipzig og Atalanta í góðum málum
Athugasemdir