Toney fer ekki í janúar - Lewandowski ákveður framtíðina bráðlega - Munoz dreymir um Man Utd - Bayern og Dortmund keppast um De Cat
   fös 19. apríl 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Gríðarlega mikið undir í El Clasico
Mynd: EPA

Stærsti leikur ársins á Spáni fer fram um helgina þegar Real Madrid fær Barcelona í heimsókn.


Real Madrid er á toppi deildarinnar með átta stiga forystu þegar sjö leikir eru eftir.

Liðin mætast á Santiago Bernabeu í Madrid á sunnudaginn og hefur Real því tækifæri á að koma sér í ansi vænlega stöðu í titilbaráttunni.

Umferðin hefst í kvöld þegar Bilbao fær Granada í heimsókn en Bilbao er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti á meðan Granada þarf kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni.

Bilbao er í baráttunni við Atletico Madrid sem fær Alaves í heimsókn. Valencia og Real Betis berjast um Sambandsdeildarsæti en liðið mætast á morgun.

föstudagur 19. apríl
19:00 Athletic - Granada CF

laugardagur 20. apríl
12:00 Celta - Las Palmas
14:15 Vallecano - Osasuna
16:30 Valencia - Betis
19:00 Girona - Cadiz

sunnudagur 21. apríl
12:00 Getafe - Real Sociedad
14:15 Almeria - Villarreal
16:30 Alaves - Atletico Madrid
19:00 Real Madrid - Barcelona

mánudagur 22. apríl
19:00 Sevilla - Mallorca


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner